upplýsingar

Upplýsingar um 3SH

Þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar
Ásvallalaug, Ásvöllum 2
221 Hafnarfjörður

Sími: 555-6830
Netfang: 3sh@3sh.is

Kennitala: 640269-2789
Banki: 0372-13-304029

Stjórn 2022-2023

Formaður:

Heiða Ósk Guðmundsdóttir

Gjaldkeri:

Sigmar Örn Sigþórsson

Meðstjórnendur:
Ófeigur Hreinsson
Páll Geir Bjarnason
Richard Blurton

Stjórn 2021-2022

Formaður:

María Jóhannsdóttir

Gjaldkeri:

Maria Johannsdottir

Meðstjórnendur:
Örn Viljar Kjartansson
Aureja Zelvyte
Heiða Guðmundsdóttir

Stjórn 2020-2021

Formaður:

Ívar Þrastarson

Gjaldkeri:

Maria Johannsdottir

Meðstjórnendur:
Heiða Guðmundsdóttir
Aureja Zelvyte
Örn Viljar Kjartansson

Stjórn 2019-2020

Formaður:

Elva Björk Sveinsdóttir

Gjaldkeri:

Maria Johannsdottir

Meðstjórnendur:
Hannes Árnason
Ívar Þrastarson
Ragnar Haraldsson

Stjórn 2018-2019

Formaður:

Elva Björk Sveinsdóttir

Gjaldkeri:

Valerie Helene Maier

Meðstjórnendur:
Hannes Árnason
Ívar Þrastarson
Ragnar Haraldsson

Stjórn 2017-2018

Formaður:

Elva Björk Sveinsdóttir

Gjaldkeri:

Valerie Helene Maier

Meðstjórnendur:
Hannes Árnason
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Ragnar Haraldsson

Stjórn 2016-2017

Formaður:

Gylfi Örn Gylfason

Gjaldkeri:

Gunnar Stefánsson

Meðstjórnendur:
Elva Björk Sveinsdóttir
Jón Sigþór Jónsson
Ragnar Haraldsson

Stjórn 2015-2016

Formaður:

Gylfi Örn Gylfason

Gjaldkeri:

Guðlaugur Stefán Egilsson

Meðstjórnendur:
Elva Björk Sveinsdóttir
Jón Sigþór Jónsson
Gunnar Stefánsson

Þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar var stofnuð 16.september árið 2010. Félgsamenn voru þá 57 talsins, 42 karlar og 15 konur.

Markmið félagsins koma skýrt fram á fyrsta aðalfundi félagsins þar sem stefnan var sett á að hámarka árangur, lífsgæði og vellíðan félagsmanna.  3SH átti bjóða félagsmönnum bestu mögulegu forsendur til að þróa hæfileika sína í þríþraut. Félagið ætlaði sér að höfða jafnt til byrjenda sem og reyndra keppnismanna. Stefnt var á að koma á fót barna og unglingastarfi.

Félagar í 3SH tóku þátt í fjölmörgum keppnum og sópuðu að sér verðlaunum á fyrstu árunum og voru oftar en ekki fjölmennasta keppnisliðið.

Félagar úr 3SH voru fyrstir til að keppa fyrir Hafnfirskt íþróttafélag á Íslandsmóti í hjólreiðum.

Helstu viðburðir sem 3SH stóð fyrir árið 2011:

5. Júní hálf Ólympísk þraut
10. júlí 2XU hálfur járnkarl
10. Ágúst Íslandsmeistaramóti TT
Prologue TT mótaröð haldin Í samvinnu við Hjólreiðafélagið Bjart.

Samtals kom 3SH að fjórum mótum yfir sumarið það árið.

Myndband frá árshátíð 2011

Fyrsta stjórn félagsins var svona skipuð

Formaður: Helgi Hinriksson
Gjaldkeri: Steinn Jóhannsson
Meðstjórnandi: Arnar Geirsson
Meðstjórnandi: Birgir Gilbertsson
Ritari: Gísli Ásgeirsson

Prooptik.is gaf 3SH appelsínugula boli í upphafi og Nói Síríus gaf Opal sundhettur

3SH og Aqua Sport gerðu með sér samstarfssamning til tveggja ára um að félagsmenn 3SH keppi í TYR þríþrautarfatnaði. Þá gerðu 3SH og Scanco með sér tveggja ára samning um að Scanco verði aðal styrktaraðili í hálfa járnkarlinum og bar keppnin nafnið 2XU hálfur járnkarl.

Gamalt og gott!

Share This