Þríþrautardeild Breiðabliks og 3SH kynna æfingatímabilið 2024-2025 í þríþraut.
Félagar okkar Guðlaug Edda Hannesdóttir fyrsti ólympíufari Íslands í þríþraut og Sigurður Örn Ragnarsson yfirþjálfari munu kynna fyrir okkur Parísarævintýrið í sumar og jafnframt deila með okkur framtíðarsýn til næstu Ólympíuleika sem verða haldnir í Los Angeles 2029.
Léttar veitingar í boði.