Fréttir & Pistlar

Bjarki ráðinn yfirþjálfari 3SH

Það gleður okkur að tilkynna að Bjarki Freyr Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari 3SH.Bjarki hefur verið viðloðandi félagið frá upphafi þrátt fyrir ungan aldur en er nýfluttur heim aftur eftir dvöl erlendis. Hann hefur aðeins fengist við þjálfun, bæði hjá 3SH og...

Hvernig verður miðaldra maður íþróttamaður?

“Ég ætla að fara í Járnmann 2018 til Kaupmannahafnar” Sagði góður kunningi við mig haustið 2016. „Ég kem með“ sagði ég án þess að hugsa mig um. Þetta voru fyrstu kynni mín af þríþraut, ég vissi ekkert um þríþraut. Ég hafði verið að mæta þrisvar til fjórum sinnum í...
Share This