Fréttir & Pistlar
Æfingahelgi og uppskeruhátíð Þríþrautardeildar Breiðabliks og 3SH
Þríþrautardeild Breiðabliks og 3SH bjóða öllum áhugasömum í æfingahelgi og uppskeruhátíð helgina 16. - 17. nóvember 2024! Hér er einstakt tækifæri til að taka þátt í skemmtilegum æfingum, hlusta á fræðsluerindi og njóta gómsætrar kvöldstundar með félögunum. Dagskrá:...
Kynningarfundur Þríkó og 3SH í Fífunni, salur 2.hæð í Smáranum
Þríþrautardeild Breiðabliks og 3SH kynna æfingatímabilið 2024-2025 í þríþraut. Félagar okkar Guðlaug Edda Hannesdóttir fyrsti ólympíufari Íslands í þríþraut og Sigurður Örn Ragnarsson yfirþjálfari munu kynna fyrir okkur Parísarævintýrið í sumar og jafnframt deila með...
6 vikna byrjendanámskeið 3SH
Hvernig væri að stíga út fyrir þægindarrammann og byrja að æfa þríþraut 2023? Þann 11. janúar 2023 verður 3SH með kynningarfund á 6 vikna byrjendanámskeið þar sem fólk á öllum getustigum er velkomið! Staðsetning: 2 hæð í Ásvallalaug kl.20:00 3SH er eitt af sex...
Bjarki ráðinn yfirþjálfari 3SH
Það gleður okkur að tilkynna að Bjarki Freyr Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari 3SH.Bjarki hefur verið viðloðandi félagið frá upphafi þrátt fyrir ungan aldur en er nýfluttur heim aftur eftir dvöl erlendis. Hann hefur aðeins fengist við þjálfun, bæði hjá 3SH og...
Hvernig verður miðaldra maður íþróttamaður?
“Ég ætla að fara í Járnmann 2018 til Kaupmannahafnar” Sagði góður kunningi við mig haustið 2016. „Ég kem með“ sagði ég án þess að hugsa mig um. Þetta voru fyrstu kynni mín af þríþraut, ég vissi ekkert um þríþraut. Ég hafði verið að mæta þrisvar til fjórum sinnum í...