Þríþraut
Vertu með
No Pain, No Gain
þríþraut
hvað er það?
Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og hlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig að tíminn á milli greina telst með í heildartímanum. Þríþraut er íþrótt sem reynir sérstaklega mikið á þol keppenda.
Hverjir æfa þríþraut?
- Þríþraut er fyrir alla sem vilja fjölbreyttar æfingar.
- Sumir æfa til að keppa og ná stöðugum árangri.
- Aðrir æfa og njóta félagsskaparins og keppa ef þá langar.
- Hjá 3SH er góður andi og allir velkomnir.
- Það kostar ekkert að prófa!
Fjárfestu í heilsunni
Hvað er í boði?
Sund, hjól og hlaup
Afslættir hjá styrktaraðilum 3SH.
Góður félagsskapur, við hlægjum og skemmtum okkur líka saman.
Hjá okkur er gott andrúmsloft og allir velkomnir.
Hægt að æfa eina eða fleiri greinar.
Æfingar 3sh
Mánudagur
06:00 Sund í Ásvallalaug (þjálfari á staðnum)
20:00 Sund í Ásvallalaug (þjálfari á staðnum)
Þriðjudagur
18:00 -19:10 Hjól í World Class Tjarnarvöllum
Miðvikudagur
06:00 Sund í Ásvallalaug með þjálfara
19:10 Hlaup í Kaplakrika
Fimmtudagur
18:00 – 19:10 Hjól í World Class Tjarnarvöllum
Föstudagur
06:00 Sund í Ásvallalaug með þjálfara
Laugardagur
09:00 hlaup frá Suðurbæjarlaug
1.5 – 2 tímar
Sunnudagur
08:30 hjól í World Class Tjarnarvöllum
1.5 – 2 tímar
Hvíldardagur
Það eru æfingar alla daga vikunnar.
Mikilvægt er að velja sér einn hvíldardag í viku.
Mæting
Sund í Ásvallarlaug.
Hjól í World Class Ásvöllum.
Hlaup miðvikudaga í Kaplakrika og sunnudaga frá Suðurbæjarlaug.
*Brekkusprettir
*Hjól – þriðjudaga.
*Hlaup – miðvikudaga á braut í Kaplakrika.
- Sund 27,3%
- Hjól 45.5%
- Hlaup 27.3%