Þríþraut
Vertu með
No Pain, No Gain
þríþraut
hvað er það?
Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og hlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig að tíminn á milli greina telst með í heildartímanum. Þríþraut er íþrótt sem reynir sérstaklega mikið á þol keppenda.
Hverjir æfa þríþraut?
- Þríþraut er fyrir alla sem vilja fjölbreyttar æfingar.
- Sumir æfa til að keppa og ná stöðugum árangri.
- Aðrir æfa og njóta félagsskaparins og keppa ef þá langar.
- Hjá 3SH er góður andi og allir velkomnir.
- Það kostar ekkert að prófa!
Fjárfestu í heilsunni
Hvað er í boði?
Sund, hjól og hlaup
Afslættir hjá styrktaraðilum 3SH.
Góður félagsskapur, við hlægjum og skemmtum okkur líka saman.
Hjá okkur er gott andrúmsloft og allir velkomnir.
Æfingar 3sh
Mánudagur
06:00 Sund
Þriðjudagur
06:00 – Hjól*
18:00 – Hjól
Miðvikudagur
06:00 Sund
18:00 Hlaup*
Fimmtudagur
18:00 Hjól
Föstudagur
06:00 Sund
Laugardagur
09:00 hlaup
1.5 – 2 tímar
Sunnudagur
09:00 hjól
1.5 – 2 tímar
Hvíldardagur
Það eru æfingar alla daga vikunnar.
Mikilvægt er að velja sér einn hvíldardag í viku.
Mæting
Sund í Ásvallarlaug.
Hjól frá Pallet.
Hlaup frá Suðurbæjarlaug.
*Brekkusprettir
*Hjól – Áslandsbrekka.
*Hlaup – Brú undir Reykjanesbraut við setbergið.
- Sund 27,3%
- Hjól 45.5%
- Hlaup 27.3%