No Pain, No Gain
þríþraut
hvað er það?
Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og hlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig að tíminn á milli greina telst með í heildartímanum. Þríþraut er íþrótt sem reynir sérstaklega mikið á þol keppenda.
Hverjir æfa þríþraut?
- Þríþraut er fyrir alla sem vilja fjölbreyttar æfingar.
- Sumir æfa til að keppa og ná stöðugum árangri.
- Aðrir æfa og njóta félagsskaparins og keppa ef þá langar.
- Hjá 3SH er góður andi og allir velkomnir.
- Það kostar ekkert að prófa!